Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2016 16:15 Alexander McQueen trónir yfir sýningunni. Glamour/Getty Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson. Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour
Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson.
Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour