Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Hátíska í götutísku Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Hátíska í götutísku Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour