Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour