Ný mynd sýnir norðurpól Plútó Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. febrúar 2016 23:38 Svona lítur norðurpóll Plútó út. Mynd/NASA Ísilagðir dalir norðurpóls Plútó eru greinilegir á nýrri mynd sem Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur gefið út.Það var geimfarið New Horizons sem náði myndinni þegar það flaug nærri Plútó í júlí á síðasta ári. Fyrir miðju og til vinstri sést mikið gil eða gljúfur sem talið er vera allt að 72 kílómetrar að breidd. Myndir frá New Horizons hafa sýnt fram á að víða á Plútó má finna gljúfur sem þykir benda til þess að á einhverjum tímapunkti hafi flekahreyfingar átt sér stað á Plútó. New Horizons er enn að senda gögn frá Plútó heim til jarðar. Áætlanir gera ráð fyrir því að það muni taka um eitt ár að senda öll þau gögn er geimfarið safnaði á flugi sínu framhjá Plútó. Nánar má lesa um myndina og það sem á henni sést á vef NASA. Plútó Geimurinn Tengdar fréttir New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8. október 2015 17:15 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08 NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. 5. desember 2015 17:35 Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Myndin af Karoni sýnir að miklar jarðhræringar hafa átt sér stað á yfirborði fylgitunglsins. 1. október 2015 23:45 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Ísilagðir dalir norðurpóls Plútó eru greinilegir á nýrri mynd sem Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur gefið út.Það var geimfarið New Horizons sem náði myndinni þegar það flaug nærri Plútó í júlí á síðasta ári. Fyrir miðju og til vinstri sést mikið gil eða gljúfur sem talið er vera allt að 72 kílómetrar að breidd. Myndir frá New Horizons hafa sýnt fram á að víða á Plútó má finna gljúfur sem þykir benda til þess að á einhverjum tímapunkti hafi flekahreyfingar átt sér stað á Plútó. New Horizons er enn að senda gögn frá Plútó heim til jarðar. Áætlanir gera ráð fyrir því að það muni taka um eitt ár að senda öll þau gögn er geimfarið safnaði á flugi sínu framhjá Plútó. Nánar má lesa um myndina og það sem á henni sést á vef NASA.
Plútó Geimurinn Tengdar fréttir New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8. október 2015 17:15 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08 NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. 5. desember 2015 17:35 Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Myndin af Karoni sýnir að miklar jarðhræringar hafa átt sér stað á yfirborði fylgitunglsins. 1. október 2015 23:45 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05
Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8. október 2015 17:15
NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08
NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. 5. desember 2015 17:35
Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Myndin af Karoni sýnir að miklar jarðhræringar hafa átt sér stað á yfirborði fylgitunglsins. 1. október 2015 23:45
Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53