Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2016 20:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati: Glamour Tíska Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour
Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati:
Glamour Tíska Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour