Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. febrúar 2016 20:15 Nico Hulkenberg í Force India bílnum. Vísir/Getty Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. Kimi Raikkonen varði nánast öllum morgninum í bílskúrnum. Eldsneytiskerfið var bilað í Ferrari bílnum. Finnanum tókst samt að verða þriðji hraðasti maður dagsins og aka 77 hringi. Heimsmeistararnir í Mercedes skiptu deginum á milli sinna ökumanna. Nico Rosberg og Lewis Hamilton skiptu deginum á milli sín til að minnka álagið á þeim. Rosberg ók 74 hringi og Hamilton ók 87 hringi. Smávægilegur eldur kom upp í McLaren bíl Jenson Button. Glussaleki olli eldinum, sem tafði Button aðeins við æfingar í morgun. Rio Haryanto ók Manor bílnum 77 hringi og var tæpum sjö sekúndum hægari en Hulkenberg. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. Kimi Raikkonen varði nánast öllum morgninum í bílskúrnum. Eldsneytiskerfið var bilað í Ferrari bílnum. Finnanum tókst samt að verða þriðji hraðasti maður dagsins og aka 77 hringi. Heimsmeistararnir í Mercedes skiptu deginum á milli sinna ökumanna. Nico Rosberg og Lewis Hamilton skiptu deginum á milli sín til að minnka álagið á þeim. Rosberg ók 74 hringi og Hamilton ók 87 hringi. Smávægilegur eldur kom upp í McLaren bíl Jenson Button. Glussaleki olli eldinum, sem tafði Button aðeins við æfingar í morgun. Rio Haryanto ók Manor bílnum 77 hringi og var tæpum sjö sekúndum hægari en Hulkenberg.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45
Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00