Bomberinn er mættur aftur með stæl Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni: Glamour Tíska Mest lesið Skreyttu þig með töskum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour
Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni:
Glamour Tíska Mest lesið Skreyttu þig með töskum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour