Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour