Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour