Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 er kíkt í heimsókn í glæsivilluna hjá Conor McGregor þar sem hann er með mikinn bílaflota.
Conor kom keyrandi á Rolls Royce til Las Vegas og hann er nú kominn með tvo Rollsa í heimreiðina. Conor nýtur lífsins í nýrri þyngd, borðar eðlilega og segist elska lífið þessa dagana. Eðlilega.
Nate Diaz skellir sér í búðarferð í þættinum og blandar geði við Bolinn.
Svo er fylgst með opnu æfinguna hjá fjórum stærstu bardagaköppum kvöldsins.
Þáttinn má sjá hér að ofan.
Conor með tvo Rolls Royce
Tengdar fréttir

Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera
Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum.

Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband
Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn.

Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor
Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann.

Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld
UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld.

Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki
Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir.