Alsæl með Kanye West Ritstjórn skrifar 4. mars 2016 10:30 Frá Yeezy season 3 sýningunni í New York Glamour/getty Kanye West er líklega með umdeildari mönnum í tísku-og tónlistaheiminum þessa dagana og skiptar skoðanir eru á ágæti hans meðal annars sem fatahönnuðar. Það eru þó ekki allir ósáttir við Kanye, því samstarfsaðlili hans í fatamerki hans Yeezy, íþróttarisinn Adidas, er í skýjunum með kappann. Jókst sala Adidas um 45% á fyrstu þrem mánuðum síðasta árs, og vill merkið tengja það meðal annars við sölu á Yeezy skónum. Þó þeir seljist upp nánast samstundis og séu einungis fáanlegir í takmörkuðu upplagi, þá hefur það ýtt undir stöðu Adidas á markaðnum. Fyrir skemmstu komu nokkur pör af Yeezy Boozt skóm Kanye West í sölu hjá Húrra Reykjavík og biðu aðdáendur skóna í röð í tvo sólarhringa til þess að tryggja sér par. Ritstjórn Glamour Tíska Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour
Kanye West er líklega með umdeildari mönnum í tísku-og tónlistaheiminum þessa dagana og skiptar skoðanir eru á ágæti hans meðal annars sem fatahönnuðar. Það eru þó ekki allir ósáttir við Kanye, því samstarfsaðlili hans í fatamerki hans Yeezy, íþróttarisinn Adidas, er í skýjunum með kappann. Jókst sala Adidas um 45% á fyrstu þrem mánuðum síðasta árs, og vill merkið tengja það meðal annars við sölu á Yeezy skónum. Þó þeir seljist upp nánast samstundis og séu einungis fáanlegir í takmörkuðu upplagi, þá hefur það ýtt undir stöðu Adidas á markaðnum. Fyrir skemmstu komu nokkur pör af Yeezy Boozt skóm Kanye West í sölu hjá Húrra Reykjavík og biðu aðdáendur skóna í röð í tvo sólarhringa til þess að tryggja sér par. Ritstjórn
Glamour Tíska Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour
Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24
Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50
Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16