Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Ritstjórn skrifar 4. mars 2016 09:00 Skjáskot/Instagram Stjörnuljósmyndarinn Mario Testino hefur löngum lagt það í vana sinn að taka myndir af fyrirsætunum og fræga fólkinu á meðan það er að gera sig til og setur á Instagram. Seríuna kallar hann Towel series, eða handklæðaserían, en fyrirmyndin er fræg ljósmynd af Elizabeth Taylor með handklæði á hausnum. Naomi Campbell, Cindy Crawford, Justin Bieber og Zoolander er meðal þeirra sem hafa setið fyrir á handklæðinu en nýjasta viðbótin er poppdrottningin, sem lítið hefur heyrt frá upp á síðkastið, Britney Spears. Testino tók einmitt nýverið forsíðumynd af Spears fyrir 100 tölublað V Magazine. TOWEL SERIES 100, DEREK ZOOLANDER. #MarioTestino #TowelSeries @Zoolander A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Dec 14, 2015 at 7:00am PST TOWEL SERIES 102, CINDY CRAWFORD. HAPPY BIRTHDAY!! FELIZ DIA!! #MarioTestino #TowelSeries @CindyCrawford A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Feb 20, 2016 at 8:50am PST TOWEL SERIES 91, KRISTEN STEWART. #MarioTestino #TowelSeries A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Oct 17, 2015 at 8:14am PDT Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Banna orðin "anti aging" í blaðinu Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Stjörnuljósmyndarinn Mario Testino hefur löngum lagt það í vana sinn að taka myndir af fyrirsætunum og fræga fólkinu á meðan það er að gera sig til og setur á Instagram. Seríuna kallar hann Towel series, eða handklæðaserían, en fyrirmyndin er fræg ljósmynd af Elizabeth Taylor með handklæði á hausnum. Naomi Campbell, Cindy Crawford, Justin Bieber og Zoolander er meðal þeirra sem hafa setið fyrir á handklæðinu en nýjasta viðbótin er poppdrottningin, sem lítið hefur heyrt frá upp á síðkastið, Britney Spears. Testino tók einmitt nýverið forsíðumynd af Spears fyrir 100 tölublað V Magazine. TOWEL SERIES 100, DEREK ZOOLANDER. #MarioTestino #TowelSeries @Zoolander A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Dec 14, 2015 at 7:00am PST TOWEL SERIES 102, CINDY CRAWFORD. HAPPY BIRTHDAY!! FELIZ DIA!! #MarioTestino #TowelSeries @CindyCrawford A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Feb 20, 2016 at 8:50am PST TOWEL SERIES 91, KRISTEN STEWART. #MarioTestino #TowelSeries A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Oct 17, 2015 at 8:14am PDT
Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Banna orðin "anti aging" í blaðinu Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour