Skoraði tvisvar í eigið mark í sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 09:30 Ármann Pétur Ævarsson. Vísir/Arnþór Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því. Ármann Pétur Ævarsson skoraði nefnilega tvö mörk í eigið mark þegar Þórsliðið tapaði 5-1 á móti Pepsi-deildarliði Fjölnis. Gunnar Helgason, dómari leiksins, skráði tvö af mörkum Fjölnis sem sjálfsmörk hjá Ármanni Pétri. Sjálfsmörkin komu Fjölni í 2-0 á 31. mínútu og í 4-1 á 48. mínútu. Jóhann Helgi Hannesson hafði minnkað muninn í 2-1 á 42. mínútu leiksins. Hin mörk Fjölnis í leiknum skoruðu þeir Gunnar Már Guðmundsson á 15. mínútu, Birnir Snær Ingason á 45. mínútu, Þórir Guðjónsson á 62. mínútu og Ísak Atli Kristjánsson á 85. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti riðilsins með 6 stig úr fjórum leikjum en Þórsliðið er tveimur stigum og einu sæti neðar. Fjölnismenn töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum en hafa síðan unnið tvo leiki í röð. Þórsarar unnu 5-0 stórsigur á Leikni F. í fyrsta leik en hafa síðan aðeins náð í eitt stig út úr þremur leikjum og markatala Akureyrarliðsins í þeim er 1-10. Lokaleikur Þórsara í riðlinum er á móti botnliði Þróttar í næstu viku en Fjölnir spilar síðasta leikinn sinn á móti Leikni F. ekki fyrr en helgina eftir páska. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58 Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47 Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því. Ármann Pétur Ævarsson skoraði nefnilega tvö mörk í eigið mark þegar Þórsliðið tapaði 5-1 á móti Pepsi-deildarliði Fjölnis. Gunnar Helgason, dómari leiksins, skráði tvö af mörkum Fjölnis sem sjálfsmörk hjá Ármanni Pétri. Sjálfsmörkin komu Fjölni í 2-0 á 31. mínútu og í 4-1 á 48. mínútu. Jóhann Helgi Hannesson hafði minnkað muninn í 2-1 á 42. mínútu leiksins. Hin mörk Fjölnis í leiknum skoruðu þeir Gunnar Már Guðmundsson á 15. mínútu, Birnir Snær Ingason á 45. mínútu, Þórir Guðjónsson á 62. mínútu og Ísak Atli Kristjánsson á 85. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti riðilsins með 6 stig úr fjórum leikjum en Þórsliðið er tveimur stigum og einu sæti neðar. Fjölnismenn töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum en hafa síðan unnið tvo leiki í röð. Þórsarar unnu 5-0 stórsigur á Leikni F. í fyrsta leik en hafa síðan aðeins náð í eitt stig út úr þremur leikjum og markatala Akureyrarliðsins í þeim er 1-10. Lokaleikur Þórsara í riðlinum er á móti botnliði Þróttar í næstu viku en Fjölnir spilar síðasta leikinn sinn á móti Leikni F. ekki fyrr en helgina eftir páska.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58 Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47 Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58
Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51
Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47
Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01
Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30