Forstjóri Borgunar undrast boðaða málsókn Landsbankans Ingvar Haraldsson skrifar 17. mars 2016 07:00 Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar. „Ég er ofboðslega undrandi,“ segir Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, um ákvörðun Landsbankans um að hefja undirbúning að málaferlum vegna sölu bankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun í nóvember 2014. Landsbankinn sagði í tilkynningu í gær að hann hefði falið lögmönnum að undirbúa málsókn til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum. Landsbankinn seldi hlutinn í Borgun til hóps fjárfesta og stjórnenda Borgunar á mun lægra verði en fyrirtækið er í dag metið á. „Ég sé engan grundvöll fyrir málsókn,“ segir Haukur. Steinþór Pálsson sagði við RÚV í byrjun febrúar að bankinn myndi leita réttar síns kæmi í ljós að upplýsingum hafi verið haldið frá Landsbankanum í söluferlinu. Þá hefur Landsbankinn einnig gefið út að bankinn hafi ekki verið upplýstur um að Borgun ætti rétt á greiðslum ef Visa Inc. nýtti sér valrétt til að kaupa Visa Europe. Visa Inc nýtti valréttinn í nóvember á síðasta ári og fær Borgun 6,5 milljarða greidda vegna þeirra viðskipta. Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. Boðun málarekstursins kemur í kjölfar þess að Bankasýsla ríkisins hafnaði öllum skýringum Landsbankans á því hvers vegna bankinn hafi ekki selt hlut sinn í Borgun í opnu útboði. Bankaráðinu var gefinn frestur til mánaðamóta til að grípa til aðgerða. Borgunarmálið Tengdar fréttir Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16. mars 2016 23:00 Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00 Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16. mars 2016 12:00 Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56 Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16. mars 2016 15:12 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
„Ég er ofboðslega undrandi,“ segir Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, um ákvörðun Landsbankans um að hefja undirbúning að málaferlum vegna sölu bankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun í nóvember 2014. Landsbankinn sagði í tilkynningu í gær að hann hefði falið lögmönnum að undirbúa málsókn til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum. Landsbankinn seldi hlutinn í Borgun til hóps fjárfesta og stjórnenda Borgunar á mun lægra verði en fyrirtækið er í dag metið á. „Ég sé engan grundvöll fyrir málsókn,“ segir Haukur. Steinþór Pálsson sagði við RÚV í byrjun febrúar að bankinn myndi leita réttar síns kæmi í ljós að upplýsingum hafi verið haldið frá Landsbankanum í söluferlinu. Þá hefur Landsbankinn einnig gefið út að bankinn hafi ekki verið upplýstur um að Borgun ætti rétt á greiðslum ef Visa Inc. nýtti sér valrétt til að kaupa Visa Europe. Visa Inc nýtti valréttinn í nóvember á síðasta ári og fær Borgun 6,5 milljarða greidda vegna þeirra viðskipta. Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. Boðun málarekstursins kemur í kjölfar þess að Bankasýsla ríkisins hafnaði öllum skýringum Landsbankans á því hvers vegna bankinn hafi ekki selt hlut sinn í Borgun í opnu útboði. Bankaráðinu var gefinn frestur til mánaðamóta til að grípa til aðgerða.
Borgunarmálið Tengdar fréttir Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16. mars 2016 23:00 Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00 Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16. mars 2016 12:00 Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56 Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16. mars 2016 15:12 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16. mars 2016 23:00
Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00
Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16. mars 2016 12:00
Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56
Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16. mars 2016 15:12