Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Asos gerir emoji línu Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Asos gerir emoji línu Glamour