Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour