Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour