Gott að hafa Beck í KR-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 16:15 Þórólfur Beck. Myndasafn Fréttablaðsins KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. Sigurður Helgason þekkir mjög vel til í KR enda hefur hann unnið fyrir félagið í tugi ára og þessi mikli KR-ingur sá strax mjög jákvæða hluti við komu Dananna Morten Beck Andersen og Morten Beck til félagsins. „Þetta veit á gott að hafa tvo Beck í liðinu. Síðast þegar Beck spilaði með KR vann liðið Íslandsmótið 1968. Það var Þórólfur Beck sem lék þá með KR eftir að hafa öðlazt á ný áhugamanna réttindi sín eftir glæstan feril sem atvinnumaður í knattspyrnu," skrifaði Sigurður Helgason á fésbókina um leið og hann deildi frétt Vísis frá því í gær. Þórólfur Beck var lykilmaður í sigri KR á Íslandsmótinu 1968 en KR vann ekki titilinn síðan í 31 ár eftir að hann lagði skóna á hilluna. Þórólfur meiddist illa á ökkla sumarið eftir og lagði svo skóna á hilluna í kjölfarið. Þórólfur Beck varð alls þrisvar sinnum Íslandsmeistari með KR en hann vann titilinn einnig 1959 og 1961. Hann varð einnig þrisvar markahæsti leikmaður deildarinnar, 1959 (11 mörk), 1960 (15 mörk) og 1961 (16 mörk) áður en hann fór út í atvinnumennskuna og bætti markamet deildarinnar í tvö seinni skiptin. Markmet Þórólfs frá sumrinu 1961, 16 mörk, stóð í tólf ár eða þangað til að Hermann Gunnarsson bætti það sumarið 1973. Sumarið 1959 var spiluðu tvöföld umferð í fyrsta sinn og þá vann KR-liðið með Þórólfur Beck í fararbroddi alla tíu leiki tímabilsins. Það KR-liðið er eina liðið í efstu deild sem hefur náð fullu húsi á Íslandsmótinu síðan að liðin fóru að spila heima og að heiman. Kannski verður of af mikið Beck-áhrifum í KR-liðinu en það mun koma í ljós. Nýju mennirnir ættu að styrkja bæði vörnina og sóknina fyrir Pepsi-deildina í sumar. Morten Beck er 21 árs og 180 sentímetra hægri bakvörður en Morten Beck Andersen er 28 ára og 190 sentímetra sóknarmaður. Hvernig menn koma til að greina nöfnin í sundur á enn eftir að koma í ljós.Þetta veit á gott að hafa tvo Beck í liðinu. Síðast þegar Beck spilaði með KR vann liðið Íslandsmótið 1968. Það var Þóró...Posted by Siggi Helgason on 22. mars 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Annar Dani til KR Morten Beck Andersen, 28 ára Dani, er genginn til liðs við KR. 5. febrúar 2016 12:55 Tveir Morten Beck í KR Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR. 22. mars 2016 19:46 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. Sigurður Helgason þekkir mjög vel til í KR enda hefur hann unnið fyrir félagið í tugi ára og þessi mikli KR-ingur sá strax mjög jákvæða hluti við komu Dananna Morten Beck Andersen og Morten Beck til félagsins. „Þetta veit á gott að hafa tvo Beck í liðinu. Síðast þegar Beck spilaði með KR vann liðið Íslandsmótið 1968. Það var Þórólfur Beck sem lék þá með KR eftir að hafa öðlazt á ný áhugamanna réttindi sín eftir glæstan feril sem atvinnumaður í knattspyrnu," skrifaði Sigurður Helgason á fésbókina um leið og hann deildi frétt Vísis frá því í gær. Þórólfur Beck var lykilmaður í sigri KR á Íslandsmótinu 1968 en KR vann ekki titilinn síðan í 31 ár eftir að hann lagði skóna á hilluna. Þórólfur meiddist illa á ökkla sumarið eftir og lagði svo skóna á hilluna í kjölfarið. Þórólfur Beck varð alls þrisvar sinnum Íslandsmeistari með KR en hann vann titilinn einnig 1959 og 1961. Hann varð einnig þrisvar markahæsti leikmaður deildarinnar, 1959 (11 mörk), 1960 (15 mörk) og 1961 (16 mörk) áður en hann fór út í atvinnumennskuna og bætti markamet deildarinnar í tvö seinni skiptin. Markmet Þórólfs frá sumrinu 1961, 16 mörk, stóð í tólf ár eða þangað til að Hermann Gunnarsson bætti það sumarið 1973. Sumarið 1959 var spiluðu tvöföld umferð í fyrsta sinn og þá vann KR-liðið með Þórólfur Beck í fararbroddi alla tíu leiki tímabilsins. Það KR-liðið er eina liðið í efstu deild sem hefur náð fullu húsi á Íslandsmótinu síðan að liðin fóru að spila heima og að heiman. Kannski verður of af mikið Beck-áhrifum í KR-liðinu en það mun koma í ljós. Nýju mennirnir ættu að styrkja bæði vörnina og sóknina fyrir Pepsi-deildina í sumar. Morten Beck er 21 árs og 180 sentímetra hægri bakvörður en Morten Beck Andersen er 28 ára og 190 sentímetra sóknarmaður. Hvernig menn koma til að greina nöfnin í sundur á enn eftir að koma í ljós.Þetta veit á gott að hafa tvo Beck í liðinu. Síðast þegar Beck spilaði með KR vann liðið Íslandsmótið 1968. Það var Þóró...Posted by Siggi Helgason on 22. mars 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Annar Dani til KR Morten Beck Andersen, 28 ára Dani, er genginn til liðs við KR. 5. febrúar 2016 12:55 Tveir Morten Beck í KR Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR. 22. mars 2016 19:46 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Annar Dani til KR Morten Beck Andersen, 28 ára Dani, er genginn til liðs við KR. 5. febrúar 2016 12:55
Tveir Morten Beck í KR Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR. 22. mars 2016 19:46