Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 10:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Vísir/GVA/Instagram Söru Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. Katrín Tanja og Ragnheiður Sara voru þá að keppa á The Open sem er fyrsta undankeppni fyrir Reebok-heimsleikana 2016. Íslensk íþróttafólk hefur verið áberandi á heimsleikunum undanfarin ár og Katrín Tanja fylgdi í fótspor Anníe Mist Þórisdóttur og tryggði Íslandi þriðja gullið á fimm árum í hitanum í Kaliforníu í júlí í fyrra.Sjá einnig:Katrín Tanja vann heimsleikana í CrossFit Hraustasta kona heims 2015, Katrín Tanja, keppti í æfingu vikunnar á laugardagskvöldið og það þótti við hæfi að hún keppti þar við löndu sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var lengi vel í forystu í keppninni í fyrrasumar en gaf eftir í lokin og varð að sætta sig við þriðja sætið. Katrín Tanja átti flottan lokasprett og tryggði sér sigurinn. Ragnheiður Sara ætlaði ekki að láta það gerast aftur og mætti í hefndarhug í keppnina á The Open.Sjá einnig:Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Hér fyrir neðan má sjá þær Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur eigast við í fjórðu umferð keppninnar en að venju voru þær frábærir fulltrúar íslensku þjóðarinnar í heimi krossfitsins. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13. nóvember 2015 15:00 Katrín Tanja: „Fór í áheyrnarprufur í kjölfar sigursins“ Draumur heimsmeistarans í CrossFit um að verða leikkona gæti verið nær en nokkurn grunar. Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur Íslands í dag. 19. ágúst 2015 21:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25. nóvember 2015 12:13 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. Katrín Tanja og Ragnheiður Sara voru þá að keppa á The Open sem er fyrsta undankeppni fyrir Reebok-heimsleikana 2016. Íslensk íþróttafólk hefur verið áberandi á heimsleikunum undanfarin ár og Katrín Tanja fylgdi í fótspor Anníe Mist Þórisdóttur og tryggði Íslandi þriðja gullið á fimm árum í hitanum í Kaliforníu í júlí í fyrra.Sjá einnig:Katrín Tanja vann heimsleikana í CrossFit Hraustasta kona heims 2015, Katrín Tanja, keppti í æfingu vikunnar á laugardagskvöldið og það þótti við hæfi að hún keppti þar við löndu sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var lengi vel í forystu í keppninni í fyrrasumar en gaf eftir í lokin og varð að sætta sig við þriðja sætið. Katrín Tanja átti flottan lokasprett og tryggði sér sigurinn. Ragnheiður Sara ætlaði ekki að láta það gerast aftur og mætti í hefndarhug í keppnina á The Open.Sjá einnig:Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Hér fyrir neðan má sjá þær Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur eigast við í fjórðu umferð keppninnar en að venju voru þær frábærir fulltrúar íslensku þjóðarinnar í heimi krossfitsins.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13. nóvember 2015 15:00 Katrín Tanja: „Fór í áheyrnarprufur í kjölfar sigursins“ Draumur heimsmeistarans í CrossFit um að verða leikkona gæti verið nær en nokkurn grunar. Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur Íslands í dag. 19. ágúst 2015 21:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25. nóvember 2015 12:13 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00
Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13. nóvember 2015 15:00
Katrín Tanja: „Fór í áheyrnarprufur í kjölfar sigursins“ Draumur heimsmeistarans í CrossFit um að verða leikkona gæti verið nær en nokkurn grunar. Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur Íslands í dag. 19. ágúst 2015 21:00
Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01
Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05
Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48
Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25. nóvember 2015 12:13