Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 21:48 Ágúst Birgisson hjá FH. Vísir/Ernir Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26 Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26
Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira