Fyrsta Top Gear stiklan Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2016 15:58 Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent
Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent