Gat ekki fyrirgefið vinum sínum að fara í Fram en er nú sjálfur kominn í Fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 12:21 Arnar Sveinn Geirsson er uppalinn í Val en spilar fyrir Fram og verður að fyrirgefa sjálfum sér það. vísir/hag Arnar Sveinn Geirsson, fyrrverandi leikmaður Vals og Víkings Ólafsvíkur, er genginn í raðir Fram en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Arnar Sveinn er uppalinn Valsari og hóf meistaraflokksferilinn á Hlíðarenda þar sem hann spilaði frá 2008-2011. Hann var svo í eitt ár hjá Ólsurum áður en hann fór aftur í Val en hann spilaði svo átta leiki með Ólsurum í 1. deildinni í fyrra. Valur og Fram eru auðvitað miklir erkifjendur og skrifaði Arnar Sveinn því færslu á Twitter í nóvember í fyrra sem hann sér kannski örlítið eftir núna. Framarar hafa verið að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni í vetur og fóru tveir vinir hans í Úlfarsárdalinn, en Arnar átti erfitt með að sætta sig við það.Þá eru tveir úr vinahópnum með Fram á ferilskránni. Á erfitt með að samþykkja það. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015 Arnar gekk svo aðeins lengra með að segja þetta væri eiginlega ófyrirgefanlegt. Nú er hann sjálfur genginn í raðir Fram, uppaldi Valsarinn, og verður að reyna að fyrirgefa sjálfum sér.@Sindrason Get fyrirgefið það að fara í KR og alveg sama um KV, en ekki Fram. Alls ekki Fram. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015 Íslenski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
Arnar Sveinn Geirsson, fyrrverandi leikmaður Vals og Víkings Ólafsvíkur, er genginn í raðir Fram en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Arnar Sveinn er uppalinn Valsari og hóf meistaraflokksferilinn á Hlíðarenda þar sem hann spilaði frá 2008-2011. Hann var svo í eitt ár hjá Ólsurum áður en hann fór aftur í Val en hann spilaði svo átta leiki með Ólsurum í 1. deildinni í fyrra. Valur og Fram eru auðvitað miklir erkifjendur og skrifaði Arnar Sveinn því færslu á Twitter í nóvember í fyrra sem hann sér kannski örlítið eftir núna. Framarar hafa verið að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni í vetur og fóru tveir vinir hans í Úlfarsárdalinn, en Arnar átti erfitt með að sætta sig við það.Þá eru tveir úr vinahópnum með Fram á ferilskránni. Á erfitt með að samþykkja það. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015 Arnar gekk svo aðeins lengra með að segja þetta væri eiginlega ófyrirgefanlegt. Nú er hann sjálfur genginn í raðir Fram, uppaldi Valsarinn, og verður að reyna að fyrirgefa sjálfum sér.@Sindrason Get fyrirgefið það að fara í KR og alveg sama um KV, en ekki Fram. Alls ekki Fram. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015
Íslenski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira