Skotstíllinn sem hefur heillað Bandaríkin | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 09:15 Chantel Osashor er orðin körfuboltastjarna í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Chantel Osahor, leikmaður Washington-háskólans, hefur heillað marga vestanhafs með óvenjulegum skotstíl sínum utan þriggja stiga línunnar. Osahor spilar sem miðherji en það eru þó ekki fráköstin eða frammistaðan undir körfunni sem hafa vakið athygli, heldur frábær skotnýting hennar utan þriggja stiga línunnar. Osahor býr yfir afar óvenjulegum skotstíl en ólíkt langflestum öðrum körfuboltamönnum heldur hún fótum sínum á gólfinu þegar hún tekur skotin sín - stökkskot [e. jump shot] án stökksins. „Mér finnst þetta fallegt skot,“ segir hún. „Og þó svo að ég stökkvi ekki þýðir það ekki að ég sé ekki í góðu formi.“Chantel Osahor and the amazing set-shot three-pointerHello, America! We're so pleased you've become enamored with Chantel Osahor and her amazing set-shot three-pointers.We thought you might like to see that she's been doing this all season long for Washington Huskies Athletics, because she's simply spectacular. #WFinalFour #BackThePacPosted by Pac-12 Conference on Friday, April 1, 2016Washington fór alla leið í undanúrslit NCAA-úrslitakeppninnar í fyrsta sinn í sögu skólans í ár og var Osashor þar í lykilhlutverki. Hún skoraði nítján stig, tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar í sigri liðsins á Kentucky í 16-liða úrslitunum og fylgdi því eftir með 24 stigum og 18 fráköstum í sigri Washington á Stanford í 8-liða úrslitunum. Velgengni liðsins þýðir að skotstíll Osashor komst í fréttir um öll Bandaríkin en það kom henni nokkuð á óvart. „Þetta er það sem ég hef verið að gera síðan ég byrjaði að spila körfubolta. Og það er nokkuð svalt að það sé byrjað að vekja svona mikla athygli.“ Hér fyrir neðan má sjá úttekt ESPN Sport Science á skotstíl Osashor en þar kemur meðal annars fram að hún er jafn fljót og Steph Curry, besta skytta NBA-deildarinnar, að sleppa boltanum í skotunum sínum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Chantel Osahor, leikmaður Washington-háskólans, hefur heillað marga vestanhafs með óvenjulegum skotstíl sínum utan þriggja stiga línunnar. Osahor spilar sem miðherji en það eru þó ekki fráköstin eða frammistaðan undir körfunni sem hafa vakið athygli, heldur frábær skotnýting hennar utan þriggja stiga línunnar. Osahor býr yfir afar óvenjulegum skotstíl en ólíkt langflestum öðrum körfuboltamönnum heldur hún fótum sínum á gólfinu þegar hún tekur skotin sín - stökkskot [e. jump shot] án stökksins. „Mér finnst þetta fallegt skot,“ segir hún. „Og þó svo að ég stökkvi ekki þýðir það ekki að ég sé ekki í góðu formi.“Chantel Osahor and the amazing set-shot three-pointerHello, America! We're so pleased you've become enamored with Chantel Osahor and her amazing set-shot three-pointers.We thought you might like to see that she's been doing this all season long for Washington Huskies Athletics, because she's simply spectacular. #WFinalFour #BackThePacPosted by Pac-12 Conference on Friday, April 1, 2016Washington fór alla leið í undanúrslit NCAA-úrslitakeppninnar í fyrsta sinn í sögu skólans í ár og var Osashor þar í lykilhlutverki. Hún skoraði nítján stig, tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar í sigri liðsins á Kentucky í 16-liða úrslitunum og fylgdi því eftir með 24 stigum og 18 fráköstum í sigri Washington á Stanford í 8-liða úrslitunum. Velgengni liðsins þýðir að skotstíll Osashor komst í fréttir um öll Bandaríkin en það kom henni nokkuð á óvart. „Þetta er það sem ég hef verið að gera síðan ég byrjaði að spila körfubolta. Og það er nokkuð svalt að það sé byrjað að vekja svona mikla athygli.“ Hér fyrir neðan má sjá úttekt ESPN Sport Science á skotstíl Osashor en þar kemur meðal annars fram að hún er jafn fljót og Steph Curry, besta skytta NBA-deildarinnar, að sleppa boltanum í skotunum sínum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira