Nico Rosberg vann í Bahrein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. apríl 2016 16:23 Nico Rosberg á Mercedes hefur unnið báðar keppnir tímabilsins. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. Hamilton sem var á ráspól missti Rosberg fram úr sér strax í ræsingu og lenti svo í samstuði við Valtteri Bottas á Williams. Rosberg hefur þá unnið báðar keppnir tímabilsins og leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg var að vinna sína fimmtu keppni í röð. Sebastian Vettel komst ekki af stað, vélin bilaði í Ferrari bílnum. Hamilton þarf að æfa ræsinguna betur, nú hefur hann tapað ráspólnum í tveimur keppnum í röð í ræsingunni. Rosberg stal fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum.Romain Grosjean á Haas var einn besti maður dagsins.Vísir/GettyHamilton og Valtteri Bottas snertust í fyrstu beygju. Bottas þurfti að aka í gegnum þjónustusvæðið í refsiskyni fyrir áreksturinn. Jenson Button á McLaren stöðvaði snemma í keppninni og þurfti að hætta keppni. Liðsfélagi Button, Stoffel Vandoorne átti góða keppni. Esteban Gutierrez á Haas bílnum datt úr keppni snemma, aðra keppnina í röð. Á meðan átti liðsfélagi Gutierrez frábæra keppni, Grosjean var fimmti á 20. hring og hélt áfram að sækja á næstu menn. Grosjean náði fjórða sæti á 24. hring, þegar hann tók fram úr Daniel Ricciardo. Magnaður árangur hjá nýja liðinu í Formúlu 1. Hann tapaði svo sætinu aftur til Ricciardo í gegnum þjónustuhlé. Hamilton og Raikkonen settu ofurmjúku dekkin undir til að reyna að ná Rosberg. Raikkonen kom svo inn ellefu hringjum seinna til að taka síðustu nýju dekkin undir. Hann fékk þá mjúk dekk. Rosberg svaraði og hélt sér á undan Raikkonen. Hamilton fylgdi svo í kjölfarið yfir á mjúk dekk. Baráttan um fyrsta sætið var á milli Rosberg og Raikkonen. Bilið var tæpra fimm sekúndur þegar 13 hringir voru eftir. Raikkonen náði aðeins að minnka bilið í Rosberg en keppnin dugði ekki til fyrir Finnann til að ná Rosberg.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47 Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes. Hamilton sem var á ráspól missti Rosberg fram úr sér strax í ræsingu og lenti svo í samstuði við Valtteri Bottas á Williams. Rosberg hefur þá unnið báðar keppnir tímabilsins og leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg var að vinna sína fimmtu keppni í röð. Sebastian Vettel komst ekki af stað, vélin bilaði í Ferrari bílnum. Hamilton þarf að æfa ræsinguna betur, nú hefur hann tapað ráspólnum í tveimur keppnum í röð í ræsingunni. Rosberg stal fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum.Romain Grosjean á Haas var einn besti maður dagsins.Vísir/GettyHamilton og Valtteri Bottas snertust í fyrstu beygju. Bottas þurfti að aka í gegnum þjónustusvæðið í refsiskyni fyrir áreksturinn. Jenson Button á McLaren stöðvaði snemma í keppninni og þurfti að hætta keppni. Liðsfélagi Button, Stoffel Vandoorne átti góða keppni. Esteban Gutierrez á Haas bílnum datt úr keppni snemma, aðra keppnina í röð. Á meðan átti liðsfélagi Gutierrez frábæra keppni, Grosjean var fimmti á 20. hring og hélt áfram að sækja á næstu menn. Grosjean náði fjórða sæti á 24. hring, þegar hann tók fram úr Daniel Ricciardo. Magnaður árangur hjá nýja liðinu í Formúlu 1. Hann tapaði svo sætinu aftur til Ricciardo í gegnum þjónustuhlé. Hamilton og Raikkonen settu ofurmjúku dekkin undir til að reyna að ná Rosberg. Raikkonen kom svo inn ellefu hringjum seinna til að taka síðustu nýju dekkin undir. Hann fékk þá mjúk dekk. Rosberg svaraði og hélt sér á undan Raikkonen. Hamilton fylgdi svo í kjölfarið yfir á mjúk dekk. Baráttan um fyrsta sætið var á milli Rosberg og Raikkonen. Bilið var tæpra fimm sekúndur þegar 13 hringir voru eftir. Raikkonen náði aðeins að minnka bilið í Rosberg en keppnin dugði ekki til fyrir Finnann til að ná Rosberg.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47 Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47
Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45
Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30
Lucas di Grassi vann á Long Beach Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. 3. apríl 2016 00:12
Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00