Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2016 10:00 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona. Vísir/Vilhelm Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira
Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04
Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12
Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00
Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30
Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00
Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02