I guess my work here is done I'm retiring too
— Nathan Diaz (@NateDiaz209) April 19, 2016
Þeir Diaz og McGregor áttu að mætast á UFC 200 bardagakvöldinu í júlí og þrátt fyrir færslur kappanna í kvöld er nú líklegt að af því verði.
John Kavanagh, þjálfari McGregor, bætti svo við allt saman á sinni Twitter-síðu og gaf til kynna með henni að ævintýrinu væri einfaldlega lokið.
Well was fun while it lasted
— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) April 19, 2016
Það virðist hafa virkað því færslurnar hafa vakið gríðarlega athygli á skömmum tíma.
Kavanagh hélt svo áfram á Facebook-síðu sinni þar sem hann auglýsti eftir starfi í pípulögnum fyrir vin sinn.