Ævintýri og rómantík í apríl Ritstjórn skrifar 15. apríl 2016 12:00 Aprílblað Glamour er komið út og er óhætt að segja að rómantíkin svífi yfir vötnum í þessu tölublaði. Forsíðuna prýðir listakonan, leikkonan og fyrirsætan India Salvör Menuez en inn í blaðinu má finna ævintýralegan myndaþátt eftir ljósmyndarann Önnu Pálma ásamt ítarlegu viðtali við listakonuna sem er að verða meira og meira áberandi í lista-og tískuheiminum Vestanhafs. Nú er árstími brúðkaupa að ganga í garð en í tölublaðinu fá finna 25 blaðsíðna kafla sem er tileinkaður stóra deginum. Allt sem maður þarf að vita um brúðkaup - veislan, hárið, förðunin, skreytingar, gjafir og auðvitað dressin. Snyrtivörurnar, trendina, ferðalögin og fróðleikur er svo á sínum stað í blaðinu að venju!Ekki missa af Aprílblaðinu okkar - en allir áskrifendur okkar fá glaðning heim með sínu blaði í tilefni að ársafmælinu okkar! Ekki örvænta - því allir sem koma inn í áskrift í Apríl fá líka gjöf! Vertu með okkur - tryggðu þér í áskrift hér, á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Tengdar fréttir Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Indía Salvör Menuez í einu stærsta fyrirsætuverkefni sínu til þessa 8. janúar 2016 14:15 Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Aprílblað Glamour er komið út og er óhætt að segja að rómantíkin svífi yfir vötnum í þessu tölublaði. Forsíðuna prýðir listakonan, leikkonan og fyrirsætan India Salvör Menuez en inn í blaðinu má finna ævintýralegan myndaþátt eftir ljósmyndarann Önnu Pálma ásamt ítarlegu viðtali við listakonuna sem er að verða meira og meira áberandi í lista-og tískuheiminum Vestanhafs. Nú er árstími brúðkaupa að ganga í garð en í tölublaðinu fá finna 25 blaðsíðna kafla sem er tileinkaður stóra deginum. Allt sem maður þarf að vita um brúðkaup - veislan, hárið, förðunin, skreytingar, gjafir og auðvitað dressin. Snyrtivörurnar, trendina, ferðalögin og fróðleikur er svo á sínum stað í blaðinu að venju!Ekki missa af Aprílblaðinu okkar - en allir áskrifendur okkar fá glaðning heim með sínu blaði í tilefni að ársafmælinu okkar! Ekki örvænta - því allir sem koma inn í áskrift í Apríl fá líka gjöf! Vertu með okkur - tryggðu þér í áskrift hér, á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Tengdar fréttir Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Indía Salvör Menuez í einu stærsta fyrirsætuverkefni sínu til þessa 8. janúar 2016 14:15 Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Indía Salvör Menuez í einu stærsta fyrirsætuverkefni sínu til þessa 8. janúar 2016 14:15