Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2016 17:00 Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í U-21 liði Dana og fer væntanlega á Ólympíuleikana. Vísir/Getty Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira