Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour