Skiptar skoðanir um ákvörðun forsetans Bjarki Ármannsson skrifar 29. apríl 2016 12:58 Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Vísir/Ernir Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að bjóða sig fram til endurkjörs. Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er svipað hlutfall landsmanna ánægt og óánægt með ákvörðun forsetans en flestir hafa sterka skoðun á henni. Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð.Sjá einnig: Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Fólk er almennt ánægðara með ákvörðun forsetans á landsbyggðinni og eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur, fyrir utan raunar þá sem allra hæstar tekjur hafa. Sá hópur er sömuleiðis ánægður með ákvörðunina. Þá er mikill munur á viðhorfi fólks eftir því hvar það stendur í stjórnmálum. Þeir sem kysu ríkisstjórnarflokkana ef kosið væri til Alþingis nú eru ánægðari með ákvörðun Ólafs Ragnars en þeir sem kysu aðra flokka. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00 Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að bjóða sig fram til endurkjörs. Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er svipað hlutfall landsmanna ánægt og óánægt með ákvörðun forsetans en flestir hafa sterka skoðun á henni. Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð.Sjá einnig: Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Fólk er almennt ánægðara með ákvörðun forsetans á landsbyggðinni og eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur, fyrir utan raunar þá sem allra hæstar tekjur hafa. Sá hópur er sömuleiðis ánægður með ákvörðunina. Þá er mikill munur á viðhorfi fólks eftir því hvar það stendur í stjórnmálum. Þeir sem kysu ríkisstjórnarflokkana ef kosið væri til Alþingis nú eru ánægðari með ákvörðun Ólafs Ragnars en þeir sem kysu aðra flokka.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00 Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00
Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58