Sumarleg sítrónu- og vanillukaka 29. apríl 2016 11:24 visir.is/evalaufey Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið