Moyes: Getum öll lært af Íslandi | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 18:52 David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira