Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2016 16:45 Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. Di Grassi var lítið ógnað alla keppnina. Baráttan um annað sæti var hins vegar afar hörð á milli DS Virgin ökumannanna og Renault e.dams mannanna, Buemi og Nicolas Prost sem varð fimmti. Di Grassi leiðir því heimsmeistarakeppni ökumanna áfram en hann hafði eins stigs forskot fyrir keppnina. Hann leiðir nú með 11 stiga forskot á Buemi. Sam Bird var á ráspól eftir afar góðan brautartíma í tímatökunni, fyrr í dag. di Grassi og Vergne komust fram úr Bird í ræsingunni. Gulum flöggum var svo veifað þegar Dragon Racing bíl Loic Duval var ýtt í skjól. Bíll hans bilaði á sjötta hring. Halarófa myndaðist á eftir Vergne í öðru sæti. Bird var skammt á eftir og svo í kringum 20. hring var Renault liðið búið að ná DS Virgin liðinu. Bird og Vergne snertust rétt áður en hópurinn skipti um bíla á þjónustusvæðinu. Staðan breyttist ekkert á þjónustusvæðinu en hópurinn var alveg jafn þéttur og hann hafði verið fyrir bílaskiptin. Baráttan hélt áfram en ökumenn átt afar erfitt með að komast fram úr á brautinni. Bird fór of djúpt í beygju og þurfti að snúa við og féll niður um þrjú sæti við atvikið. Qing Hua Ma lenti á varnarvegg í Aguri bílnum í sinni fyrstu keppni. Öryggisbíllinn kom þá út á hring 42 og fór fyrir ökumönnum til endaloka en keppnin var 45 hringir. Næsta Formúlu E keppni fer fram í Berlín 21. maí. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. Di Grassi var lítið ógnað alla keppnina. Baráttan um annað sæti var hins vegar afar hörð á milli DS Virgin ökumannanna og Renault e.dams mannanna, Buemi og Nicolas Prost sem varð fimmti. Di Grassi leiðir því heimsmeistarakeppni ökumanna áfram en hann hafði eins stigs forskot fyrir keppnina. Hann leiðir nú með 11 stiga forskot á Buemi. Sam Bird var á ráspól eftir afar góðan brautartíma í tímatökunni, fyrr í dag. di Grassi og Vergne komust fram úr Bird í ræsingunni. Gulum flöggum var svo veifað þegar Dragon Racing bíl Loic Duval var ýtt í skjól. Bíll hans bilaði á sjötta hring. Halarófa myndaðist á eftir Vergne í öðru sæti. Bird var skammt á eftir og svo í kringum 20. hring var Renault liðið búið að ná DS Virgin liðinu. Bird og Vergne snertust rétt áður en hópurinn skipti um bíla á þjónustusvæðinu. Staðan breyttist ekkert á þjónustusvæðinu en hópurinn var alveg jafn þéttur og hann hafði verið fyrir bílaskiptin. Baráttan hélt áfram en ökumenn átt afar erfitt með að komast fram úr á brautinni. Bird fór of djúpt í beygju og þurfti að snúa við og féll niður um þrjú sæti við atvikið. Qing Hua Ma lenti á varnarvegg í Aguri bílnum í sinni fyrstu keppni. Öryggisbíllinn kom þá út á hring 42 og fór fyrir ökumönnum til endaloka en keppnin var 45 hringir. Næsta Formúlu E keppni fer fram í Berlín 21. maí.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56
Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30
Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00
Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti