Engin Íslandsmet hjá Ólympíuförunum í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2016 19:04 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Stefán Stærsta sundmót ársins hér á landi, Íslandsmeistaramótið í 50 m laug, hófst í Laugardalslaug í morgun en nú síðdegis fóru fram fyrstu úrslitasundin. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kepptu í sínu sterkustu greinum í dag og unnu öruggan sigur í sínum greinum en án þess þó að slá Íslandsmet sín. Hið sama má segja um Anton Svein McKee, sem einnig keppir í Ríó í sumar, en hann keppti í 100 m bringusundi í dag. Eitt Íslandsmet var sett í morgun þegar sveit Ægis synti 4,50m fjórsund í blandaðri sveit á 1:49,73 mínútum. Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Anton Sveinn, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir og Birkir Snær Helgason. Sunneva Dögg Friðriksdóttir bar sigur úr býtum í 400 m skriðsundi á 4:20,66 mínútum og var aðeins 0,24 sekúndum frá Íslandsmeti Sigrúnar Brá Sverrisdóttur í greininni. Íslandsmeistarar dagsins má sjá hér fyrir neðan. 50 m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 25,92 sek. 50 m skriðsund karla: Aron Örn Stefánsson 23,86 sek. 400 m skriðsund kvenna: Sunneva Dögg Friðriksdóttir 4:20,66 mín. 400 m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 4:08,95 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 1:07,92 mín. 100 m bringusund karla: Anton Sveinn McKee 1:01,77 mín. 200 m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 2:09,92 mín. 200 m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 2:06,55 mín. 100 m flugsund karla: Bryndís Rún Hansen 1:00,58 mín. 100 m flugsund karla: Daníel Hannes Pálsson 58,58 mín. 4x200 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis 8:30,58 mín. 4x200 m skriðsund karla: Sveit ÍBR 2 7:59,45 mín. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Stærsta sundmót ársins hér á landi, Íslandsmeistaramótið í 50 m laug, hófst í Laugardalslaug í morgun en nú síðdegis fóru fram fyrstu úrslitasundin. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kepptu í sínu sterkustu greinum í dag og unnu öruggan sigur í sínum greinum en án þess þó að slá Íslandsmet sín. Hið sama má segja um Anton Svein McKee, sem einnig keppir í Ríó í sumar, en hann keppti í 100 m bringusundi í dag. Eitt Íslandsmet var sett í morgun þegar sveit Ægis synti 4,50m fjórsund í blandaðri sveit á 1:49,73 mínútum. Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Anton Sveinn, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir og Birkir Snær Helgason. Sunneva Dögg Friðriksdóttir bar sigur úr býtum í 400 m skriðsundi á 4:20,66 mínútum og var aðeins 0,24 sekúndum frá Íslandsmeti Sigrúnar Brá Sverrisdóttur í greininni. Íslandsmeistarar dagsins má sjá hér fyrir neðan. 50 m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 25,92 sek. 50 m skriðsund karla: Aron Örn Stefánsson 23,86 sek. 400 m skriðsund kvenna: Sunneva Dögg Friðriksdóttir 4:20,66 mín. 400 m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 4:08,95 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 1:07,92 mín. 100 m bringusund karla: Anton Sveinn McKee 1:01,77 mín. 200 m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 2:09,92 mín. 200 m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 2:06,55 mín. 100 m flugsund karla: Bryndís Rún Hansen 1:00,58 mín. 100 m flugsund karla: Daníel Hannes Pálsson 58,58 mín. 4x200 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis 8:30,58 mín. 4x200 m skriðsund karla: Sveit ÍBR 2 7:59,45 mín.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira