Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2016 14:29 Daníel Örn og fleiri fengu mynd af sér með Conor á Vegamótum á miðvikudagskvöldið. Bardagakappinn Conor McGregor og félagar hans í bardagaíþróttafélaginu Mjölni voru heldur betur í gírnum á miðvikudagskvöldið. Í annað skiptið á þremur dögum var viðkomustaður írska bardagakappans skemmtistaðurinn Vegamót en hann snæddi þar á mánudagsskvöldið eins og Vísir greindi frá. Conor virtist í góðu stuði á mánudagskvöldið, gaf sig á tal við aðdáendur í miðbænum og hringsólaði í kringum einn þeirra og vísaði í lag með Kanye West. Sólarhring síðar tilkynnti hann að hann væri hættur í UFC. Uppi var fótur og fit í UFC-heiminum og sýndist sitt hverjum. Töldu margir að fregnunum ætti að taka með fyrirvara. Dana White, eigandi UFC, dró Conor út úr UFC-200 bardagakvöldinu og sagði Conor hafa neitað að mæta til Las Vegas í kynningarskyni á laugardaginn. Þeir Dana og Conor eiga greinilega ýmislegt órætt og ekki öll kurl komin til grafar. Í miðri hringavitleysunni skellti Conor McGregor sér með Jóni Viðar Arnþórssyni og fleiri félögum á Vegamót. Hópurinn lyfti sér upp og pantaði flöskuborð. Með flöskuborði er átt við að greidd er tiltölulega há greiðsla fyrir borð á góðum stað sem með fylgja flöskur af sterku áfengi og drykkjum til að blanda með. Síðan hefur Conor sent UFC skýr skilaboð. Hann er tilbúinn að berjast en vill ekki þurfa að taka jafn mikinn þátt og áður í að kynna UFC. MMA Tengdar fréttir Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor og félagar hans í bardagaíþróttafélaginu Mjölni voru heldur betur í gírnum á miðvikudagskvöldið. Í annað skiptið á þremur dögum var viðkomustaður írska bardagakappans skemmtistaðurinn Vegamót en hann snæddi þar á mánudagsskvöldið eins og Vísir greindi frá. Conor virtist í góðu stuði á mánudagskvöldið, gaf sig á tal við aðdáendur í miðbænum og hringsólaði í kringum einn þeirra og vísaði í lag með Kanye West. Sólarhring síðar tilkynnti hann að hann væri hættur í UFC. Uppi var fótur og fit í UFC-heiminum og sýndist sitt hverjum. Töldu margir að fregnunum ætti að taka með fyrirvara. Dana White, eigandi UFC, dró Conor út úr UFC-200 bardagakvöldinu og sagði Conor hafa neitað að mæta til Las Vegas í kynningarskyni á laugardaginn. Þeir Dana og Conor eiga greinilega ýmislegt órætt og ekki öll kurl komin til grafar. Í miðri hringavitleysunni skellti Conor McGregor sér með Jóni Viðar Arnþórssyni og fleiri félögum á Vegamót. Hópurinn lyfti sér upp og pantaði flöskuborð. Með flöskuborði er átt við að greidd er tiltölulega há greiðsla fyrir borð á góðum stað sem með fylgja flöskur af sterku áfengi og drykkjum til að blanda með. Síðan hefur Conor sent UFC skýr skilaboð. Hann er tilbúinn að berjast en vill ekki þurfa að taka jafn mikinn þátt og áður í að kynna UFC.
MMA Tengdar fréttir Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22
Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu. 21. apríl 2016 15:02
Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27