Bestu tískuaugnablik Prince Ritstjórn skrifar 22. apríl 2016 10:15 Glamour/Getty Tónlistargoðið Prince Rogers Nelson, betur þekktur sem baraPrince, fannst látinn í gær á heimili sínu aðeins 57 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn hefur heldur betur sett sinn svip á tónlistarheiminn og áhrifa hans gætir víða, ekki bara í tónlistarheiminum heldur einnig í tískuheiminum þar sem Prince var þekktur fyrir að vera með sterkan persónulegan stíl. Útvíðar buxur með háu mitti, við stutta boli, skyrtur með flegnu hálsmáli, stuttir jakkar, hælaskór og nóg af íburðamiklu og áberandi skarti eru nokkrir hlutir sem lýsa fatastíl Prince í gegnum tíðina. Blessuð sé minning Prince - hvernig væri að fá innblástur fyrir helgardressið af þessum myndum til að heiðra minningu mikils meistara? Með bleikan loðtrefill á tónleikum árið 1970.Buxnasett í stíl - með glimmer og glans - árið 1985.Hvít blúnda og gylltar tölur á tónleikum árið 1985.Doppótt frá toppi til táar.Gulur galli árið 1992.Röndótt árið 1993.Fjólublár jakki og hvítar buxur árið 2005.Röndótt jakkaföt og gullkeðjur. Glamour Tíska Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tónlistargoðið Prince Rogers Nelson, betur þekktur sem baraPrince, fannst látinn í gær á heimili sínu aðeins 57 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn hefur heldur betur sett sinn svip á tónlistarheiminn og áhrifa hans gætir víða, ekki bara í tónlistarheiminum heldur einnig í tískuheiminum þar sem Prince var þekktur fyrir að vera með sterkan persónulegan stíl. Útvíðar buxur með háu mitti, við stutta boli, skyrtur með flegnu hálsmáli, stuttir jakkar, hælaskór og nóg af íburðamiklu og áberandi skarti eru nokkrir hlutir sem lýsa fatastíl Prince í gegnum tíðina. Blessuð sé minning Prince - hvernig væri að fá innblástur fyrir helgardressið af þessum myndum til að heiðra minningu mikils meistara? Með bleikan loðtrefill á tónleikum árið 1970.Buxnasett í stíl - með glimmer og glans - árið 1985.Hvít blúnda og gylltar tölur á tónleikum árið 1985.Doppótt frá toppi til táar.Gulur galli árið 1992.Röndótt árið 1993.Fjólublár jakki og hvítar buxur árið 2005.Röndótt jakkaföt og gullkeðjur.
Glamour Tíska Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour