Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 11:00 Anna Wintour Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour
Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma.
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour