Er Kylie bara eftirherma? Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 10:30 Kyile á Coachella Glamour/Instagram Raunveruleikastjarnan og varalitaprinsessan Kylie Jenner, vakti athygli fyrir óvenjulegan klæðnað á Coachella hátíðinni sem fór fram um helgina. Þar klæddist hún meðal annars hvítu bikiní úr pallíettum með stórum augum á. Við þetta skartaði hún regnbogalituðu hári sem hún hafði fléttað. En þar sem máttur samfélagsmiðlana er mikill, þá fóru einhverjir að taka eftir því að Kylie var í samskonar dressi og önnur stelpa sem búsett er í Nýja Sjálandi. Ef Instagramsíðan hennar er skoðuð kemur í ljós að þremur vikum áður en Kylie klæddist bikiníinu við regnbogahárið, hafði þessi stelpa birt mynd af sér í sama bikiní með alveg eins hár. Er Kylie þá ekki eins frumleg og sniðug og við héldum? When the babe'n @kyliejenner steals your look!! @discountuniverse @frothlyf #kyliejenner #discountuniverse #whoworeitbetter #shesababe #dubabe #coachella #palmsprings A photo posted by Brit Day (@britday121) on Apr 16, 2016 at 5:54pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Raunveruleikastjarnan og varalitaprinsessan Kylie Jenner, vakti athygli fyrir óvenjulegan klæðnað á Coachella hátíðinni sem fór fram um helgina. Þar klæddist hún meðal annars hvítu bikiní úr pallíettum með stórum augum á. Við þetta skartaði hún regnbogalituðu hári sem hún hafði fléttað. En þar sem máttur samfélagsmiðlana er mikill, þá fóru einhverjir að taka eftir því að Kylie var í samskonar dressi og önnur stelpa sem búsett er í Nýja Sjálandi. Ef Instagramsíðan hennar er skoðuð kemur í ljós að þremur vikum áður en Kylie klæddist bikiníinu við regnbogahárið, hafði þessi stelpa birt mynd af sér í sama bikiní með alveg eins hár. Er Kylie þá ekki eins frumleg og sniðug og við héldum? When the babe'n @kyliejenner steals your look!! @discountuniverse @frothlyf #kyliejenner #discountuniverse #whoworeitbetter #shesababe #dubabe #coachella #palmsprings A photo posted by Brit Day (@britday121) on Apr 16, 2016 at 5:54pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour