Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2016 18:46 Ágúst Þór Gylfason valdi erlendu leikmennina vel. vísir/ernir Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var eðlilega kampakátur með 2-0 sigur sinna manna gegn ÍBV í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi-deildar karla. Fjölnir er á toppi deildarinnar með fullt hús eftir tvo sigra en liðið er aðeins búið að fá á sig eitt mark. Leikurinn byrjaði þó ekki fallega í dag. "Þetta var mikið basl í fyrri hálfleik enda tvö jöfn lið og mikið um stöðubaráttur. Undir lokin sýndum við góð gæði og náðum að klára þetta vel. Ég er gríðarlega ánægður með strákana," sagði Ágúst en vallarskilyrði í dag voru ekki góð. "Maður getur ekki falið sig á bakvið völlinn en þetta var erfitt og lítið um færi. Við sýndum gæði og stýrðum leiknum til okkar síðustu 20-30 mínúturnar. Mér fannst Eyjamennirnir svolítið þreyttir þannig við gengum á lagið og settum tvö mörk," sagði hann. Ágúst fékk til sín sex erlenda leikmenn fyrir tímabilið og var orðið útlendingalottó notað um Fjölnisliðið enda óvíst hversu góðu verki þessir menn myndu skila. Þeir eru flestir að spila stórvel og þá sérstaklega Martin Lund Pedersen sem skoraði tvö mörk í dag. "Ég væri orðinn milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó hjá okkur. Við leggjum mikla vinnu í leikmennina sem við fáum. Þetta eru vel valdir leikmenn og eru að sýna það í fyrstu tveimur leikjunum að þetta var ekkert lottó," sagði Ágúst. "Það eru samt bara tveir leikir búnir. Við erum með fullt hús en það er nóg eftir af mótinu. Við þurfum að vinna fleiri leiki til að gera eitthvað í þessu," sagði Ágúst Þór Gylfason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45 Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7. maí 2016 18:44 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var eðlilega kampakátur með 2-0 sigur sinna manna gegn ÍBV í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi-deildar karla. Fjölnir er á toppi deildarinnar með fullt hús eftir tvo sigra en liðið er aðeins búið að fá á sig eitt mark. Leikurinn byrjaði þó ekki fallega í dag. "Þetta var mikið basl í fyrri hálfleik enda tvö jöfn lið og mikið um stöðubaráttur. Undir lokin sýndum við góð gæði og náðum að klára þetta vel. Ég er gríðarlega ánægður með strákana," sagði Ágúst en vallarskilyrði í dag voru ekki góð. "Maður getur ekki falið sig á bakvið völlinn en þetta var erfitt og lítið um færi. Við sýndum gæði og stýrðum leiknum til okkar síðustu 20-30 mínúturnar. Mér fannst Eyjamennirnir svolítið þreyttir þannig við gengum á lagið og settum tvö mörk," sagði hann. Ágúst fékk til sín sex erlenda leikmenn fyrir tímabilið og var orðið útlendingalottó notað um Fjölnisliðið enda óvíst hversu góðu verki þessir menn myndu skila. Þeir eru flestir að spila stórvel og þá sérstaklega Martin Lund Pedersen sem skoraði tvö mörk í dag. "Ég væri orðinn milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó hjá okkur. Við leggjum mikla vinnu í leikmennina sem við fáum. Þetta eru vel valdir leikmenn og eru að sýna það í fyrstu tveimur leikjunum að þetta var ekkert lottó," sagði Ágúst. "Það eru samt bara tveir leikir búnir. Við erum með fullt hús en það er nóg eftir af mótinu. Við þurfum að vinna fleiri leiki til að gera eitthvað í þessu," sagði Ágúst Þór Gylfason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45 Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7. maí 2016 18:44 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45
Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7. maí 2016 18:44