Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. maí 2016 21:00 Lewis Hamilton vill ekki heyra samsæriskenningar. Vísir/Getty Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. Einhverjir fylgjendur Mercedes liðsins hafa sett fram kenningar um að Mercedes liðið sé viljandi að koma í veg fyrir að Hamilton nái í stig. Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff kallaði þá sem trúa á slíkar samsæriskenningar „brjálæðinga“. Mercedes sendi frá sér opið bréf til aðdáenda sinna. Liðið vildi fullvissa aðdáendur sína um að allt væri gert til að tryggja ökumönnum liðsins jöfn tækifæri til að berjast á brautinni. Hamilton hefur nú gert hið sama og óskað eftir því að aðdáendur hans sýni liðinu virðingu. „Ég vil að þið vitið hversu þakklátur ég er fyrir stuðning ykkar. Ég vil biðja ykkur um að treysta liðinu mínu, eins og ég geri. Þetta er fjölskyldan mín. Þetta eru aðilarnir sem hafa verið bestir og unnið hörðum höndum fyrir mig, þau eru ástæða þess að ég er þrefaldur heimsmeistari. Vinsamlegast ekki halda áfram að halda því fram að liðið mitt sé ekki sanngjarnt gagnvart mér, og sýnið því skilning að það myndi enginn græða neitt á því að gera neitt þessu líkt. Ég treysti þessu fólki 1000% og vélvirkjarnir mínir eru ótrúlegir, þeir eru bestir í bransanum. Ég virði þá og vol að þið gerið það líka. Þetta eru þeir sem munu gera mér kleift að vinna heimsmeistaratitilinn,“ sagði Hamilton í yfirýsingu vegna samsæriskenninga sem hafa verið á sveimi. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. 23. apríl 2016 23:00 Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10 Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. 30. apríl 2016 12:44 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. Einhverjir fylgjendur Mercedes liðsins hafa sett fram kenningar um að Mercedes liðið sé viljandi að koma í veg fyrir að Hamilton nái í stig. Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff kallaði þá sem trúa á slíkar samsæriskenningar „brjálæðinga“. Mercedes sendi frá sér opið bréf til aðdáenda sinna. Liðið vildi fullvissa aðdáendur sína um að allt væri gert til að tryggja ökumönnum liðsins jöfn tækifæri til að berjast á brautinni. Hamilton hefur nú gert hið sama og óskað eftir því að aðdáendur hans sýni liðinu virðingu. „Ég vil að þið vitið hversu þakklátur ég er fyrir stuðning ykkar. Ég vil biðja ykkur um að treysta liðinu mínu, eins og ég geri. Þetta er fjölskyldan mín. Þetta eru aðilarnir sem hafa verið bestir og unnið hörðum höndum fyrir mig, þau eru ástæða þess að ég er þrefaldur heimsmeistari. Vinsamlegast ekki halda áfram að halda því fram að liðið mitt sé ekki sanngjarnt gagnvart mér, og sýnið því skilning að það myndi enginn græða neitt á því að gera neitt þessu líkt. Ég treysti þessu fólki 1000% og vélvirkjarnir mínir eru ótrúlegir, þeir eru bestir í bransanum. Ég virði þá og vol að þið gerið það líka. Þetta eru þeir sem munu gera mér kleift að vinna heimsmeistaratitilinn,“ sagði Hamilton í yfirýsingu vegna samsæriskenninga sem hafa verið á sveimi.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. 23. apríl 2016 23:00 Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10 Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. 30. apríl 2016 12:44 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45
Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. 23. apríl 2016 23:00
Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45
Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10
Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. 30. apríl 2016 12:44
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti