Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 21:30 Daníel Guðni Guðmundsson. Vísir/Anton Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira