Versta byrjun ÍA frá 1947 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2016 23:15 Ármann Smári Björnsson og félagar í vörn ÍA réðu lítið við sóknarmenn ÍBV í dag. vísir/vilhelm Skagamenn steinlágu, 4-0, fyrir Eyjamönnum í 1. umferð Pepsi-deildar karla í dag. ÍBV var mun sterkari aðilinn í leiknum og eftir 35 mínútur var staðan orðin 3-0. Eyjamenn bættu svo einu marki við í seinni hálfleik og 4-0 sigur þeirra staðreynd. Þetta er sannarlega engin draumabyrjun hjá ÍA og raunar sögulega slök eins og Brynjólfur Þór Guðmundsson, blaðamaður og stuðningsmaður ÍA, benti á á Twitter í dag.Versta tap #ÍA í fyrsta leik á Íslandsmóti frá 1947. Þá 4-0 gegn Val á öðru ári Skagamanna á Íslandsmóti. #Skagamenn#fotboltinet — Brynjólfur Þór Guðm. (@BrynThor) May 1, 2016Það þarf að fara allt aftur til ársins 1947 til að finna jafn slaka byrjun hjá ÍA en það ár tapaði liðið 4-0 fyrir Val í 1. umferðinni. Skagamenn eru alls ekki vanir að tapa stórt í 1. umferð Íslandsmótsins en það hefur aðeins fimm sinnum gerst að þeir tapi með þremur mörkum eða meira í fyrsta leik sínum. Það gerðist síðast í 1. deildinni 2009 þegar Skagamenn töpuðu 3-0 fyrir Þórsurum.Stærstu töp í 1. umferð í sögu ÍA:-4 ÍBV 4-0 ÍA 2016-4 Valur 4-0 ÍA 1947-3 Þór 3-0 ÍA 2009-3 Keflavík 4-1 ÍA 1973-3 KR 4-1 ÍA 1946 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Skagamenn steinlágu, 4-0, fyrir Eyjamönnum í 1. umferð Pepsi-deildar karla í dag. ÍBV var mun sterkari aðilinn í leiknum og eftir 35 mínútur var staðan orðin 3-0. Eyjamenn bættu svo einu marki við í seinni hálfleik og 4-0 sigur þeirra staðreynd. Þetta er sannarlega engin draumabyrjun hjá ÍA og raunar sögulega slök eins og Brynjólfur Þór Guðmundsson, blaðamaður og stuðningsmaður ÍA, benti á á Twitter í dag.Versta tap #ÍA í fyrsta leik á Íslandsmóti frá 1947. Þá 4-0 gegn Val á öðru ári Skagamanna á Íslandsmóti. #Skagamenn#fotboltinet — Brynjólfur Þór Guðm. (@BrynThor) May 1, 2016Það þarf að fara allt aftur til ársins 1947 til að finna jafn slaka byrjun hjá ÍA en það ár tapaði liðið 4-0 fyrir Val í 1. umferðinni. Skagamenn eru alls ekki vanir að tapa stórt í 1. umferð Íslandsmótsins en það hefur aðeins fimm sinnum gerst að þeir tapi með þremur mörkum eða meira í fyrsta leik sínum. Það gerðist síðast í 1. deildinni 2009 þegar Skagamenn töpuðu 3-0 fyrir Þórsurum.Stærstu töp í 1. umferð í sögu ÍA:-4 ÍBV 4-0 ÍA 2016-4 Valur 4-0 ÍA 1947-3 Þór 3-0 ÍA 2009-3 Keflavík 4-1 ÍA 1973-3 KR 4-1 ÍA 1946
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira