Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 14:00 Paris Hilton var eitt sinn tískufyrirmynd margra stúlkna þannig það er ekki von að hún eigi stóran fataskáp. Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour