Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 15. maí 2016 20:15 Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. Indriði lék í 16 ár sem atvinnumaður í Belgíu og Noregi og segir að það sé viðbrigði að koma heim, til að mynda hafi aðstaðan hjá KR lítið breyst á sextán árum. „Ég fór út 1999 og þá vorum við að æfa á möl og uppi í reiðhöll. Núna erum við með gervigras sem er ónýtt og höfum verið útum allar trissur að æfa," sagði Indriði við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það þarf að bæta úr þessu og verður vonandi gert fljótlega, en því miður verð ég örugglega hættur þegar að gerist." Varnarmaðurinn öflugi segir að miklar framfarir hafi orðið á Íslandi síðan hann fór, en alltaf megi gera betur. „Það er munur á Íslandi og Noregi þrátt fyrir að það sé verið að tala um að við séum svo nálægt þeim og við skiljum ekki afhverju leikmenn séu að fara ódýrt út og hingað og þangað." „Það er munur og það á að vera munur á. Þú ert með atvinnumenn úti og þarna ertu með menn sem eru í þessu daginn og út og daginn inn." „Aðstaðan hjá mörgum liðum fyrir utan KR eru mjög góðar og mörgu leyti jafn góðar og úti, en það vantar smá upp á. Það er ekki langt. Þetta er alltaf stökk." Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan í sjónvarpsglugganum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. Indriði lék í 16 ár sem atvinnumaður í Belgíu og Noregi og segir að það sé viðbrigði að koma heim, til að mynda hafi aðstaðan hjá KR lítið breyst á sextán árum. „Ég fór út 1999 og þá vorum við að æfa á möl og uppi í reiðhöll. Núna erum við með gervigras sem er ónýtt og höfum verið útum allar trissur að æfa," sagði Indriði við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það þarf að bæta úr þessu og verður vonandi gert fljótlega, en því miður verð ég örugglega hættur þegar að gerist." Varnarmaðurinn öflugi segir að miklar framfarir hafi orðið á Íslandi síðan hann fór, en alltaf megi gera betur. „Það er munur á Íslandi og Noregi þrátt fyrir að það sé verið að tala um að við séum svo nálægt þeim og við skiljum ekki afhverju leikmenn séu að fara ódýrt út og hingað og þangað." „Það er munur og það á að vera munur á. Þú ert með atvinnumenn úti og þarna ertu með menn sem eru í þessu daginn og út og daginn inn." „Aðstaðan hjá mörgum liðum fyrir utan KR eru mjög góðar og mörgu leyti jafn góðar og úti, en það vantar smá upp á. Það er ekki langt. Þetta er alltaf stökk." Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan í sjónvarpsglugganum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn