Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour