Stjörnurnar skína skært í Cannes Ritstjórn skrifar 12. maí 2016 09:45 Glamour/Getty Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes var sett í gærkvöldi með pompi og pragt, og auðvitað var rauða dreglinum rúllað út í franska strandbænum. Stjörnurnar flykkjast á staðinn og það er gaman að skoða tískuna á öllum frumsýningum og blaðamannafundunum enda fatavalið aðeins líflegra en gengur og gerist enda sumarið komið í Cannes. Í gærkvöldi fór fram opnunarhátíðin þar sem meðal annars mátti sjá Victoriu Beckham í töffaralegum samfesting, Kristen Dunst (sem er í dómnefnd hátíðarinnar í ár) í blómakjól frá Gucci og leikkonuna Blake Lively sem geislaði í húðlituðum kjól frá Versace en hún er einmitt kominn nokkra mánuði á leið með sitt annað barn og var ófeimin að sýna bumbuna. Hér eru nokkrar af vel völdum stjörnum gærkvöldsins í Cannes. Blake Lively í kjól frá Atelier Versace.Kristen Dunst í Gucci.Kristen Stewart í Chanel.Bella Hadid í Cavalli Couture.Doutzen Kroes í Brandon Maxwell.Victoria Beckham í samfesting úr eigin smiðju.Julianne Moore í Givenchy Haute Couture.Susan Saradon var töffari kvöldsins. Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes var sett í gærkvöldi með pompi og pragt, og auðvitað var rauða dreglinum rúllað út í franska strandbænum. Stjörnurnar flykkjast á staðinn og það er gaman að skoða tískuna á öllum frumsýningum og blaðamannafundunum enda fatavalið aðeins líflegra en gengur og gerist enda sumarið komið í Cannes. Í gærkvöldi fór fram opnunarhátíðin þar sem meðal annars mátti sjá Victoriu Beckham í töffaralegum samfesting, Kristen Dunst (sem er í dómnefnd hátíðarinnar í ár) í blómakjól frá Gucci og leikkonuna Blake Lively sem geislaði í húðlituðum kjól frá Versace en hún er einmitt kominn nokkra mánuði á leið með sitt annað barn og var ófeimin að sýna bumbuna. Hér eru nokkrar af vel völdum stjörnum gærkvöldsins í Cannes. Blake Lively í kjól frá Atelier Versace.Kristen Dunst í Gucci.Kristen Stewart í Chanel.Bella Hadid í Cavalli Couture.Doutzen Kroes í Brandon Maxwell.Victoria Beckham í samfesting úr eigin smiðju.Julianne Moore í Givenchy Haute Couture.Susan Saradon var töffari kvöldsins.
Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour