David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 11. maí 2016 20:00 Glamour/Getty Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með! Glamour Fegurð Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour
Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með!
Glamour Fegurð Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour