Gunnar Nelson aftur á meðal 15 bestu en sparkaði Tumenov út af listanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2016 22:00 Gunnar Nelson fagnar sigri í Rotterdam. vísir/getty Gunnar Nelson er í 13. sæti á nýjum styrkleikalista veltivigtar UFC sem gefinn var út í kvöld en hann kemst aftur inn á listann eftir glæsilegan sigur á Rússanum Albert Tumenov á sunnudaginn. Gunnar, sem var búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum fyrir viðureignina gegn Rússanum, var algjörlega magnaður og hengdi Tumenov í annarri lotu eftir að hafa algjörlega yfirburði í bardaganum. Tumenov var búinn að vinna fimm bardaga í röð í UFC áður en hann fékk útreiðina gegn Gunnari í Rotterdam á sunnudaginn en tapið skaut honum út af styrkleikalistanum. Hann var í 13. sætinu sem Gunnar vermir á nýja listanum. Litlar breytingar eru á listanum. Hector Lombard fer upp um eitt sæti í það fjórtánda og sendi Thiago Alves niður í það fimmtánda. Rory MacDonald er áfram númer eitt á eftir meistaranum Robbie Lawler. MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42 Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30 Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15 Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30 Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Gunnar Nelson er í 13. sæti á nýjum styrkleikalista veltivigtar UFC sem gefinn var út í kvöld en hann kemst aftur inn á listann eftir glæsilegan sigur á Rússanum Albert Tumenov á sunnudaginn. Gunnar, sem var búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum fyrir viðureignina gegn Rússanum, var algjörlega magnaður og hengdi Tumenov í annarri lotu eftir að hafa algjörlega yfirburði í bardaganum. Tumenov var búinn að vinna fimm bardaga í röð í UFC áður en hann fékk útreiðina gegn Gunnari í Rotterdam á sunnudaginn en tapið skaut honum út af styrkleikalistanum. Hann var í 13. sætinu sem Gunnar vermir á nýja listanum. Litlar breytingar eru á listanum. Hector Lombard fer upp um eitt sæti í það fjórtánda og sendi Thiago Alves niður í það fimmtánda. Rory MacDonald er áfram númer eitt á eftir meistaranum Robbie Lawler.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42 Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30 Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15 Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30 Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42
Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30
Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15
Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30
Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45