Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 06:00 Andri Fannar og Óskar Örn verða líklega í eldlínunni í kvöld. vísir/anton Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30
Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00