Eru nýliðar á EM eins og Ísland en hafa ekki tapað leik í meira en eitt ár | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 20:54 Kyle Lafferty fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Norður-Írar unnu 3-0 sigur á Hvít-Rússum í kvöld í vináttulandsleik á heimavelli sínum Windsor Park í Belfast. Kyle Lafferty kom Norður-Írum í 1-0 eftir aðeins 6. mínútna leik en þetta var hans fimmtugasti landsleikur. Conor Washington bætti við öðru marki á lokamínútu fyrri hálfleiks eftir mikil varnarmistök markvarðar Hvít-Rússa, Andrey Gorbunov, en Washington þurfti bara að senda boltann í tómt markið. Will Grigg skoraði síðan þriðja markið tveimur mínútum fyrir leikslok. Norður-Írar hafa nú spilað tíu leiki í röð án þess að tapa en síðasti tapleikur liðsins kom á móti Skotum 25. mars 2015.England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður.Shane Long kom Írum yfir á móti Hollandi en Luuk de Jong jafnaði fyrir Hollendinga aðeins fimm mínútum fyrir leikslok.Adam Nemec skoraði tvö mörk fyrir Slóvakíu í 3-1 sigri á Georgíu í kvöld en þriðja markið skoraði Adam Zreľák.Sex Tékkar komust á blað þegar Tékkland vann 6-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik í kvöld eða þeir Jaroslav Plasil, Milan Skoda, Roman Hubník, David Lafata, Tomás Necid og Patrik Schick.Andrej Kramarić skoraði sigurmark Króatíu í vináttulandsleik á móti Moldavíu. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Norður-Írar unnu 3-0 sigur á Hvít-Rússum í kvöld í vináttulandsleik á heimavelli sínum Windsor Park í Belfast. Kyle Lafferty kom Norður-Írum í 1-0 eftir aðeins 6. mínútna leik en þetta var hans fimmtugasti landsleikur. Conor Washington bætti við öðru marki á lokamínútu fyrri hálfleiks eftir mikil varnarmistök markvarðar Hvít-Rússa, Andrey Gorbunov, en Washington þurfti bara að senda boltann í tómt markið. Will Grigg skoraði síðan þriðja markið tveimur mínútum fyrir leikslok. Norður-Írar hafa nú spilað tíu leiki í röð án þess að tapa en síðasti tapleikur liðsins kom á móti Skotum 25. mars 2015.England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður.Shane Long kom Írum yfir á móti Hollandi en Luuk de Jong jafnaði fyrir Hollendinga aðeins fimm mínútum fyrir leikslok.Adam Nemec skoraði tvö mörk fyrir Slóvakíu í 3-1 sigri á Georgíu í kvöld en þriðja markið skoraði Adam Zreľák.Sex Tékkar komust á blað þegar Tékkland vann 6-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik í kvöld eða þeir Jaroslav Plasil, Milan Skoda, Roman Hubník, David Lafata, Tomás Necid og Patrik Schick.Andrej Kramarić skoraði sigurmark Króatíu í vináttulandsleik á móti Moldavíu.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira