Lovísa: Hélt ég yrði kannski valin um tvítugt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2016 20:15 Hin 16 ára Lovísa Thompson, leikmaður Íslandsmeistara Gróttu, átti ekki von á því að kallið í íslenska landsliðið í handbolta kæmi svona snemma. Lovísa, sem verður ekki 17 ára fyrr en í október, hefur átt stóran þátt í sigurgöngu Gróttu undanfarin tvö ár og var markahæsti leikmaður Seltirninga í úrslitakeppninni í ár. Að tímabilinu loknu var hún svo valin efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna á lokahófi HSÍ, annað árið í röð. Lovísa var svo valin í landsliðið á dögunum í fyrsta sinn en þessi öflugi leikmaður er í 19 manna hópi sem Ágúst Þór Jóhannsson valdi fyrir leikina gegn Frakklandi og Þýskalandi í undankeppni EM 2016, 1. og 5. júní næstkomandi. Lovísa bjóst ekki við að vera valin í landsliðið á þessum tímapunkti á ferlinum. „Nei, alls ekki. Þetta var langþráður draumur og ég hélt að ég yrði kannski valin um tvítugt,“ sagði Lovísa í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún var tekin tali á landsliðsæfingu í Mýrinni í Garðabæ þar sem Grótta hefur fagnað Íslandsmeistaratitlinum undanfarin tvö ár. Lovísa er yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum en er hún tilbúin til að mæta sterkum liðum eins og Frakklandi og Þýskalandi? „Það vantar pínu upp á líkamlega partinn, ég finn það bara hér á æfingunni þegar ég mæti þessum svakalegu varnarmönnum. En ef hausinn er í lagi getur maður gert allt,“ sagði Lovísa.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Íslenski handboltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Hin 16 ára Lovísa Thompson, leikmaður Íslandsmeistara Gróttu, átti ekki von á því að kallið í íslenska landsliðið í handbolta kæmi svona snemma. Lovísa, sem verður ekki 17 ára fyrr en í október, hefur átt stóran þátt í sigurgöngu Gróttu undanfarin tvö ár og var markahæsti leikmaður Seltirninga í úrslitakeppninni í ár. Að tímabilinu loknu var hún svo valin efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna á lokahófi HSÍ, annað árið í röð. Lovísa var svo valin í landsliðið á dögunum í fyrsta sinn en þessi öflugi leikmaður er í 19 manna hópi sem Ágúst Þór Jóhannsson valdi fyrir leikina gegn Frakklandi og Þýskalandi í undankeppni EM 2016, 1. og 5. júní næstkomandi. Lovísa bjóst ekki við að vera valin í landsliðið á þessum tímapunkti á ferlinum. „Nei, alls ekki. Þetta var langþráður draumur og ég hélt að ég yrði kannski valin um tvítugt,“ sagði Lovísa í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún var tekin tali á landsliðsæfingu í Mýrinni í Garðabæ þar sem Grótta hefur fagnað Íslandsmeistaratitlinum undanfarin tvö ár. Lovísa er yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum en er hún tilbúin til að mæta sterkum liðum eins og Frakklandi og Þýskalandi? „Það vantar pínu upp á líkamlega partinn, ég finn það bara hér á æfingunni þegar ég mæti þessum svakalegu varnarmönnum. En ef hausinn er í lagi getur maður gert allt,“ sagði Lovísa.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira